Thursday, February 21, 2013

Ofbeldi í skjóli laga

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/fyrrverandi-ritstjori-pressunnar-daemdur-fyrir-meidyrdi-haestarettur-sneri-vid-syknudomi-heradsdoms

Er íslenska réttarkerfið að senda mér (Ingibjörgu) þau skilaboð að Ægir Geirdal hafi mátt níðast hrottalega á mér sem barni af því að lögin og embættismennirnir réðu/ráða ekki við að takast á við sannleikann? Og á ég þá að líta á æsku mína sem dauða og ómerka? Ég tek að sjálfsögðu ekki við því óréttlæti og undrast æ meir á því að það rannsóknarteymi sem hefði átt að fara af stað um leið og ég sagði fyrst frá glæpum Ægis fyrir ca 20 árum síðan skuli ekki enn byrjað að vinna vinnuna sína.

Takk kærlega fyrir að standa vaktina hugrökku blaðamenn, svona lesning gerir ekki annað en að efla okkur í að réttlætið nái fram að ganga.

Ingibjörg og Sigurlína